Ósóttar árbækur og félagsskírteini

Við minnum á að þeir félagsmenn innanbæjar sem búnir eru að greiða árgjaldið fyrir 2018 og ekki eru búnir að fá árbók og / eða skírteini mega endilega koma við á skrifstofu félagsins að Strandgötu 23 og sækja sitt.

Skrifstofan er opin alla virka daga frá frá kl. 11:00 til kl. 13:00