Óvissuferð - aflýst vegna dræmrar þátttöku

Óvissuferð sem fara átti á morgun, laugardaginn 25. maí, hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku og kulda í kortunum.