Raðganga 1: Þorvaldsdalur-Hörgárdalur

Brottför kl. 8 á rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 6.500/6.000. Innifalið: Rúta, Fararstjórn.Ekið að Stærra-Árskógi og að Hrafnagilsá ef færð leyfir.Gengið þaðanað Fornhaga í Hörgárdal, 25 km. Mesta hæð 520m.