Raðganga 2: Héðinsfjörður – Ólafsfjörður

Raðganga 2: Héðinsfjörður – Ólafsfjörður. skorskorskor
29. ágúst. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.
Verð: 2.500/2.000 Innifalið: Fararstjórn.
Ekið til Héðinsfjarðar. Gengið út að Vík og upp Víkurdalinn, yfir Rauðskörð, síðan niður Árdalinn að Kleifum.
Vegalengd um 12 km. Hækkun 550 m.

ATH! Brottför var auglýst kl. 8 en hefur verið færð til kl. 9