Raðganga 2.Derrisskarð, Skíðadalur-Þorvaldsdalur

Fararstjóri: Konráð Gunnarsson. Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið er að Hlíð í Skíðadal og gengið upp í Derrisskarð. Þaðan er haldið niður Derrisdal og um Fögruhlíð að Hrafnagilshrauni í Þorvaldsdal og að Stærri -Árskógi. 21 km. Mesta hæð 1150 m.

Munið að skrá ykkur!