Sesseljubúð – Hallgrímur – Háls

Sesseljubúð – Hallgrímur – Háls skor skor skor Myndir
22. júlí. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. 
Verð: 2.500/2.000.

Innifalið: Fararstjórn.

Ferðin hefst á Öxnadalsheiði þar sem sæluhúsið Sesseljubúð stóð. Gengið upp með Grjótá og fylgt Eystri Grjótá að Gilsárskarði. Síðan upp á Varmavatnshólafjall, þaðan sem er frábært útsýni. Þá er farið niður Vatnsdalinn meðfram Hraunsvatni og að bænum Hálsi. 17 km. Hækkun 690 m.