Síðasta ferð ársins: Haustlitaferð í Suðurárbotna

20. – 21. september. Haustlitaferð
Ekið í Svartárkot. Gengið í Botna, skála FFA í Suðurárbotnum, gist þar og farið tilbaka næsta dag. Skoðaðir haustlitir svæðisins sem eru stórkostlegir.
Fararstjóri: Kristín Björnsdóttir.
Verð: kr. 1.300 / kr. 2.300
Innifalið: Fararstjórn, gisting.
Brottför frá skrifstofu FFA kl. 10.00.

Hægt er að skrá sig í ferðina með því að smella hér.