Skíðaferð á Flateyjardal fellur niður

Vegna dræmrar þátttöku fellur niður skíðaferð sem fara átti á Flateyjardal, 21-22. mars.

Kv. FFA.