Skíðaferð: Hrafnagil - Súlumýrar - 21. febrúar

Gengið með Reyká upp á Súlumýrar. Þaðan til norðurs og komið niður með Heimari Hlífá við réttina.
Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.
Verð: kr. 1.000 / kr. 1.500
Brottför frá FFA kl. 10.00