Skrifstofa Ferðafélagsins

Við viljum vekja athygli á nokkrum breytingum á skrifstofunni.

Eins og fram hefur komið hefur vetraropnunartími tekið gildi. Opið er kl. 11-13 alla virka daga. Athugið að ekki er lengur opið milli 17-18 á föstudögum vegna ferða eins og var.

Einnig höfum við fengið nýjan starfsmann á skrifstofuna. Hún heitir Kristbjörg Sigurðardóttir og bjóðum við hana velkomna til starfa.