Smíði Nýja-Lamba hafin

Laugardaginn 30. nóv. 2013 var byrjað að smíða Nýja-Lamba á Akureyri. Þá var botngrind meginskálans smíðuð ofan á stálbita. Smellið á MYNDIR til að skoða framkvæmdina.