Smíði skálavarðarhúss f. Laugafell þ. 25.04.09.

Áfram var haldið að smíða skálavarðarhúsið á kosningadaginn, 25.04.09. Í lok dags var húsið komið undir þak. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðaði.