Smíði skálavarðarhúss fyrir Laugafell

Smíði skálavarðarhúss fyrir Laugafell miðar vel áfram. Haldið var áfram með verkið þ. 18.04.09. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig gengur.