Smíði skálavarðarhúss fyrir Laugafell

Vinnu við nýtt skálavarðarhús fyrir Laugafell miðar vel. Laugardaginn 20. janúar 2010 var unnið við að klæða innveggi á neðri hæð með þilplötum og súð á efri hæð með panel. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðaði.