Ekið er á einkabílum að Stórutungu og gengið þaðan inn á Réttartorfu þar sem gist verður um nóttina. Daginn eftir verður gengið til baka í Stórutungu. Vegalengd 17 km.
Fararstjóri: Stefán Stefánsson
Verð: kr. 6.000 / kr. 5.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 8.00