Strýta – Fossárdalur, 1440 m. Göngu- eða Skíðaferð

Gengið frá Skíðastöðum upp á Hlíðarfjall og gengið þaðan á Strýtu þar sem útsýni er mikið. Því næst er farið niður Fossárdalinn og að Efri-Vindheimum.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson / Frímann Guðmundsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 8.00