Sumarsólstöðuferð.

21. júní. Sumarsólstöður á Ystuvíkurfjalli, 606 mEkið verður á einkabílum út að Víkurskarði og þaðan gengið á fjallið.
Þaðan ef fagurt útsýn yfir Eyjafjörðinn.
Þetta er frekar létt ferð (einn skór) og við hæfi flestra.
Fararstjóri er Roar Kvam.

Ath! Brottför frá skrifstofu FFA kl. 21.00.

Hægt er að skrá sig í ferðina í tölvupósti ffa@ffa.is eða í síma 462 2720.
Skrifstofa FFA er opin mánudaga - föstudaga frá kl. 16.00 – 19.00.

Stjórn FFA