Sumarsólstöður á Múlakollu - aflýst vegna dræmrar þátttöku

Ferð á Múlakollu sem fara átti í kvöld, fimmtudaginn 20. júní, hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.