Sviðamessa 2014

Sviðamessa 2014 verður haldin laugardaginn 11. október. Í ár verður hún haldin að Illugastöðum í Fnjóskadal. En þangað er boðið þeim félögum sem starfað hafa fyrir félagið á þessu ári. Boðsbréf verða send út fljótlega.

Stjórnin