Sviðamessa 2020 - aflýst

Sviðamessa FFA var fyrirhuguð þann 17. október, í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur henni verið aflýst. Þeim sem unnið hafa fyrir félagið verður boðið til sviðamessu að ári.