Sviðamessa - áminning um að tilkynna þátttöku

Stjórn félagsins vill biðja þá sem ætla sér að koma á Sviðamessuna og eiga eftir að tilkynna sig um að gera það sem allra fyrst svo hægt sé að ganga frá pöntun á mat og rútu. Hlökkum til að sjá sem flesta.