Sviðamessa Ferðafélags Akureyrar

Hin árlega Sviðamessa Ferðafélags Akureyrar verður að þessu sinni haldin þann 15. september 2018 í Dreka. Væntanlegir gestir takið daginn frá og farið að hlakka til. Boðsbréf verða send síðar.