Sviðamessa FFA - 9. október 2021

Sviðamessa Ferðafélags Akureyrar verður haldin í Ljósvetningabúð laugardaginn 9. október nk. Takið kvöldið frá, boðsbréf verða send út síðar.

Kveðja: Stjórn FFA