Þaular og happdrættisvinningar

Nú er sumarleiknum  Á toppnum með Ferðafélagi Akureyrar 2012 lokið
173 bækur voru afhentar og skiluðu 103 þáttakendur lausnarblaðinu inn til FFA.  Þar af voru 78 sem fóru á alla 5 tindana en til að geta verið með í happdrættinu þurfti að ganga á amk. 3 tinda.  Ferðanefnd fékk fulltrúa frá sýslumanni til að draga í happdrættinu og þessir hlutu vinninga:

1. Vinningur:   Svandís Sverrisdóttir  Stafholti 16  Akureyri  Útivistarfatnaður frá Cintamani Sportver

2. Vinningur:   Harpa Gylfadóttir  Lönguhlíð 9 b Akureyri  Dagpoki frá Horninu

3. Vinningur:   Karen Júlía Arnarsdóttir Víkurgili 7 Akureyri  Útivistarvörur fyrir 25.000 frá Ellingsen

Aukavinningar:   húfur frá 66° norður

Sandra Björk Arnarsdóttir  Vikurgili 7 Akureyri

Sólrún Hulda Sigtryggsdóttir  Þórunnarstræti 103 Akureyri

Bryndís María Davíðsdóttir Jörfabyggð 5 Akureyri

Þeir sem gengur á alla 5 tindana fengu afhentar viðurkenningu vegna þátttöku í  „Á toppnum“  og heiðurstitilinn  Þauli Eyjafjarðar 2012

Afhending viðurkenninga og happdrættisvinninga fór fram í  kaffihúsinu í Lystigarðinum  miðvikudagskvöldið 19.09. 2012 og mættu rúmlega 50 manns.

Ferðanefnd þakkar öllum sem tóku þátt í verkefninu svo og þeim sem gáfu vinninga eða styrktu verkefnið  á einn eða annan hátt kærlega fyrir og vonandi verður leikurinn endurtekinn að ári.  Myndir er að finna á myndasíðu