Þaulinn 2023 - verðlaun og viðurkenningar

Dregið hefur verið í gönguleiknum Þaulanum. Haft hefur verið samband við þá sem hlutu verðlaun og öll börn sem skiluðu inn svarblaði eiga að hafa fengið viðurkenningarskjal.

Við þökkum öllum þátttökuna og þeim fyrirtækjum sem gáfu verðlaun þökkum við stuðninginn.