Þengilshöfði við Grenivík. Gönguferð

Þengilshöfði við Grenivík. skor Gönguferð
18. apríl. Brottför kl. 12 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Stefán Sigurðsson.
Verð: 2.500/2.000 Innifalið: Fararstjórn.
Ekið verður á einkabílum til Grenivíkur þar sem gangan hefst. Gengið verður eftir götuslóðum kringum höfðann.
Í lokin verður gengin merkt gönguleið frá Skælu og upp á höfðann.
Vegalengd 10 km, hækkun 260 m.