Þorraferð í Botna 2008

Ferðafélagið fór í árlega þorrablótsferð í Botna 16. og 17. febrúar 2008. Fararstjóri og myndasmiður var Ingvar Teitsson. Smellið hér til að sjá myndir úr ferðinni.