Þorraferð í Fjallaborg - frestað vegna slæmrar veðurspár

Ferðinni í Fjallaborg á Mývatnsöræfum sem fara átti um helgina, hefur verið frestað um viku, ef veður leyfir.