Þverbrekkuhnjúkur - Frestað

Þverbrekkuhnjúkur - Frestað

Af óviðráðanlegum orsökum er búið að fresta ferðinni á Þverbrekkuhnjúk um viku en hún verður farin sunnudaginn 26. júlí. Að öðru leiti er ferðatilhögun sú sama.