Tilkynning vegna frestunar aðalfundar FFA 2020

Aðalfundi Ferðafélags Akureyrar sem vera átti 23. mars er frestað um óákveðinn tíma vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa í þjóðfélaginu.
Fundurinn verður auglýstur aftur síðar á heimasíðu FFA og Facebook auk þess sem félagar fá tölvupóst þar um.