Tökum skrefið fer vel af stað

Góð þátttaka hefur verið í göngunum á sunnudagsmorgnum kl. 10 á nýju ári. Allir velkomnir í þær, ekkert þáttökugjald. Tökum skrefið er komið með facebooksíðu sem er opin og þar er m.a. hægt að sjá myndir og fleira. Áfram verður viðburður um göngurnar á facebooksíðu FFA.