Tökum skrefið - sunnudagsganga FFA 19.05.2019.

Gengið upp norðurbakka Glerár vestan Glerárgötu.
Gengið upp norðurbakka Glerár vestan Glerárgötu.

Við fórum 37 saman í göngu frá skrifstofu FFA norður að Glerá og upp með ánni að gömlu bílabrúnni og að virkjuninni í Glerárgili. Veðrið lék við okkur. FFA bauð upp á kaffi og meðlæti í Strandgötu 23 eftir gönguna.