Tökum skrefið - sunnudagsganga FFA þ. 12.05.19

Fararstjórarnir okkar, Þorgerður Sigurðardóttir (t.h.) og Kristín Björnsdóttir.
Fararstjórarnir okkar, Þorgerður Sigurðardóttir (t.h.) og Kristín Björnsdóttir.

Við fórum 45 saman í sól og blíðu í 45 mínútna göngu um innbæinn og miðbæinn á Akureyri. FFA bauð upp á kaffi og meðlæti á eftir í Strandgötu 23.