Vaðlaheiði-gönguskíðaferð frestað til sunnudagsins 28. feb.

Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð skidiskidi

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Frímann Guðmundsson
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Af Vaðlaheiði er fagurt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Svæðið er líka frábært til skíðagöngu og almennrar útivistar. Ferð við flestra hæfi. Þátttakendur í ferðum FFA eru minntir á að virða gildandi sóttvarnareglur. Munið að skrá ykkur hér