Vefmyndavél í Laugafelli

Nú er búið að setja vefmyndavélina í Laguafelli í gang og hægt að fylgjast með veðri og snjóalögum þar.   Linkur er neðst hér á síðu FFA en annars er slóðin:  http://liv.is/webcam/laugafell/

Þessi myndavél er á vegum LÍV  Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna.