Vinnuferð 30. okt til 1. nóv

Skroppið var í Dreka um helgina til að hefja viðgerð á Gamla Dreka en þar kviknaði í í lok sumars út frá reykrörinu.  Veður var stillt og gott og snjór ekki til vandræða og gekk ferðin vel í alla staði.  Nokkar myndir eru á myndasíðu.