Roar Kvam

Roar KvamRoar er fæddur og uppalinn í Steinkjer Norður-Þrændalögum í Noregi, en hefur búið á Íslandi síðan 1971. Hann er menntaður tónlistarmaður úr „Musikkonservatoriet í Oslo“. Hann hóf starf sem tónlistarkennari á Akureyri haustið 1971 og hefur það verið hans aðalstarf síðan. Roar hefur tekið þátt í mörgum ferðum Ferðafélags Akureyrar síðan sumarið 1973, var formaður ferðanefndar 2006-2011, fararstjóri síðan 1997, bæði í innan- og utanlandsferðum á vegnum FFA og annarra. Ómissandi í bakpokann: Kort og áttaviti, hlý föt og nammi.

Roar hefur starfa með nokkrum nefndum innan FFA þar á meðal ferðanefnd og var formaður hennar í nokkur ár. Roar á hugmyndina að verkefninum Á toppinn með FFA sem gengur í dag undir nafninu Þaulinn. Það verkefni hefur náð talsverðum vinsældum.

Uppáhalds leiksvæði: Öskjuvegurinn og Eyjafjarðarsvæðið.