- 8 stk.
- 15.08.2009
20090815 Laugardaginn 15. ágúst var gengið á Kerlingu. Eftir það skiptist hópurinn og sumir fóru niður aftur að Finnastöðum en aðrir héldu áfram fjallgarðinn í norður að Súlum.
Ljósmyndari: Frímann Guðmundsson.
Ef einhverjir eiga góðar myndir úr ferðinni, þá endilega kíkið við á Skrifstofu FFA.