- 7 stk.
- 11.07.2021
Gengið var frá Fremstafelli norður með Skjálfandafljóti um Barnafell, Barnafoss skoðaður og þar sagði fararstjóri frá. Þá var gengið ofan við gljúfur Skjálfandafljóts í Fellsskóg og þaðan út í Ljósvetningabúð. Fararstjóri og myndasmiður var Ingvar Teitsson.