Bakrangi í Út-Kinn

Bakrangi í Út-Kinn skorskorskor   

16. mars. Brottför kl 8 á einkabílum frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23.  
Fararstjóri: Una Þ. Sigurðardóttir. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Ekið sem leið liggur að Björgum í Út-Kinn og gengið þaðan á fjallið. Vegalengd: 8-10 km, mesta hæð 717 m.
Mikið útsýni yfir Skjálfandaflóa og Aðaldal.    

Skráning