Böggvisstaðafjall

Böggvisstaðafjall  

3. október, laugardagur
Brottför kl. 10
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23
Safnast saman í bíla ef vill.
Fararstjórn: Ottó Elíasson
Ekið að Dalvíkurkirkju þar sem bílum er lagt. Vegi og slóða fylgt upp á fjallið. Síðasta brekkan upp á Böggvisstaðafjallið er nokkuð brött en vel lyng- og mosagróin. Þegar komið er upp á fjallið er gengið með brúninni að lítilli vörðu þar sem er gott útsýni yfir Dalvík og Svarfaðardal. Ef vill má ganga lengra til að fá enn betra útsýni.
Sama leið farin til baka
Vegalengd: 8 km. Gönguhækkun: 778 m.
Verð: Verð: 2.200 / 3.900 kr. Innifalið: Fararstjórn.
griett er fyrir þessa ferð við brottför.

Skráning í ferð