Egilsár- og Bólugil

Egilsár- og Bólugil skorskor

15.júní. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórar: Frímann Guðmundsson og Konráð Gunnarsson. Verð: 3.500/2.000.  Innifalið: Fararstjórn.
Egilsárgil er mikið gil í Norðurárdal í Skagafirði. Í gilinu má lesa áhugaverða jarðfræðisögu. Í Bólugili er sagt að skessan Bóla hafi haldið sig í tilkomumiklu gljúfrinu og þar er sérkennileg og falleg friðlýst fossaröð.

Skráning