Ferðakynning FFA 2023 - sumarleyfisferðir

Sumarleyfisferðir 2023 verða kynntar sérstaklega í máli og myndum. Þær ferðir sem kynntar verða eru:


Náttúruskoðun og sjálfsrækt í Fjörðum, 14. - 16. júlí, 2 skór
Bræðrafell-Askja, 16. - 19. júlí, 3 skór
Öskjuvegurinn trússferð, 23. - 27. júlí, 3 skór
Helgarferð á Herðubreið, 11. - 13. ágúst, 3 skór


Fararstjórar mæta á svæðið, segja frá sínum ferðum og bjóða upp á spjall. Heitt á könnunni.