Fljótsheiði – fræðsluferð um forna garða

Fljótsheiði – fræðsluferð um forna garða skorskor

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Áætlaður göngutími er 4–5 klst.
Gengið verður um forna garða á Fljótsheiði. Sagt er frá þessum görðum í bók Árna Einarssonar „Tíminn sefur“ sem kom út 2019. Vegalengd um það bil 11 km. Gönguhækkun ca. 150 m. Selflytja þarf bíla stutta vegalengd milli Hamra og Rauðuskriðu.

Skráning