Gönguvika FFA í samvinnu við Akureyrarstofu: 20.-23. júlí

Göngurnar taka 2-4 klst.

20. júlí. Meðfram Glerá skor  

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingimar Eydal.
Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning

 

21. júlí. Lögmannshlíðarhringur skor  

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Þorgerður Sigurðardóttir.
Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.

Mæting er við húsnæði FFA, safnast saman í bíla og lagt af stað kl. 19. Byrjað verður við Lögmannshlíðarkirkju þar sem við skoðum kirkjuna og fáum svolitla fræðslu um hana. Síðan verður Lögmannshlíðarhringurinn genginn, hugsanlega með viðkomu á Hesjuvöllum.
Gert er ráð fyrir að koma til baka milli kl. 21 og 22.

Skráning

 

22. júlí. Byggingarlistarganga með Árna Ólafssyni arkitekt skor  

Brottför kl. 19, gangandi frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Árni Ólafsson.
Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fræðsla og fararstjórn.

Gengið verður um miðbæinn og upp á Brekku. Við pælum í þróun og vexti miðbæjarins frá því um aldamótin 1900 til dagsins í dag, fylgjum breytingum og sviptingum í húsagerð og byggingarstílum á fyrstu áratugum 20. aldar, ræðum um byggingarmeistara og hönnuði og lesum hús. Gangan endar síðan í miðbænum.

Skráning

 

23. júlí. Krossanesborgir skor  

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Elín Sigurbjörg Jónsdóttir.
Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning