Gönguvika: Fossaferð í Eyjafirði

Fossaferð í Eyjafirði  

26. júní, föstudagur
Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Safnast saman í bíla ef vill.
Fararstjórn: Sr. Svavar A. Jónsson
Svavar leiðir göngu um Þverárgil í Eyjafirði þar sem hægt er að sjá nokkra fallega fossa þar á meðal Litla Goðafoss. Ferðin tekur 2–3 tíma og er einhver hækkun upp með gilinu til að sjá fossana. Gert er ráð fyrir að koma til baka um kl. 22.
Þátttaka ókeypis

Skráning í ferð