- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Þúfnagangur með Árna Arnsteinssyni ![]()
22. júní, mánudagur
Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23
Safnast saman í bíla ef vill.
Fararstjórn: Árni Arnsteinsson
Árni frá Dunhaga býður fólki með sér í kvöldgöngu þar sem gengið verður frá Grjótgarði að Heiðarhúsum sem er gamalt eyðubýli. Hann verður m.a. með einhvern fróðleik um fólk og staði á þessu svæði. Gangan tekur um 2 klukkustundir.
Vegalengd: 4–5 km. Gönguhækkun: um 100 m.
Þátttaka ókeypis