Illagilsfjall 1126 m.

Illagilsfjall 1126 m. skor skor skor

29.  júní.  Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Viðar Sigmarsson. Verð: 3.5000/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið á einkabílum að Fornhaga þar sem gangan hefst. Gengið meðfram árgilinu. Vaða þarf yfir Lambá áður en haldið er á Illagilsfjall. Til baka er farið um Kytru og heim að Fornhaga. Gönguhækkun 1106 m. Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.

Skráning