Kálfsvatn við Siglufjörð

Kálfsvatn við Siglufjörð  

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Margrét L. Laxdal.
Ekið til Siglufjarðar. Gangan hefst við Ráeyri, gengið norður ströndina að vitanum við Selvík, síðan upp Kálfsdal og að Kálfsvatni. Sama leið farin til baka.
Vegalengd alls 9 km. Gönguhækkun 230 m.
Verð: 2.500/4.000. Innifalið: Fararstjórn.
Greitt er fyrir þessa ferð við brottför.

Búnaðarlisti

skráning