Seldalur við Öxnadal

19. september. Seldalur við Öxnadal skorskor 

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Árni Gíslason.
Verð: 3.500/2.000.  Innifalið: Fararstjórn.
Ekið inn að eyðibýlinu Bakkaseli í Öxnadal og gengið eftir götuslóðum um áreyrarnar fram dalinn eftir aðstæðum og síðan aftur að bílunum. Um 14 km. Hækkun 180 m.

Skráning